Úthlutun styrkja fyrir árið 2014

Stjórn Nýsköpunarsjóðs tónlistar – Musica Nova ákvað á fundi sínum þ. 21. mars sl. að veita eftirfarandi verkefnum styrki á árinu 2014:

Nordic Affect kr. 250.000 vegna tónverks eftir Hlyn Aðils Vilmarsson

Elektra Ensemble kr. 200.000 vegna tónverks eftir Huga Guðmundsson

Kristínu Þóru Haraldsdóttur, víóluleikara, kr. 200.000 vegna tónverks eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur

Melkorku Ólafsdóttur, flautuleikara, kr. 200.000 vegna tónverks eftir Áskel Másson

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s