Úthlutun styrkja fyrir árið 2015

Stjórn Nýsköpunarsjóðs tónlistar hefur veitt fimm aðilum styrk vegna starfársins 2015:

Tíu fingur ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands: Verk fyrir sinfóníuhljómsveit, barnakór og einsöngvara eftir Eivöru Pálsdóttur, kr. 350.000

Kammerhópurinn Umbra: Kammerverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur, kr. 200.000

Elektra Ensemble og Errata: Verk fyrir mezzosópran og kammersveit eftir Halldór Smárason, kr. 200.000

Hið íslenska gítartríó: Gítartríó eftir Svein Lúðvík Björnsson, kr. 200.000

Kammerkór Suðurlands: Kórverk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, kr. 150.000

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s