Umsóknir vegna starfsársins 2016

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna starfsársins 2016. Flytjendur og tónleikahaldarar geta sótt um styrk til að panta tónverk og skal styrkfjárhæðin aðeins notuð til þess. Umsækjendur ábyrgjast frumflutning verksins.

Í umsókn skal taka fram:

– höfund tónverks

– tímalengd verks

– flytjendur

– hljóðfæraskipan

– áætlaða tímasetningu frumflutnings

– upphæð sem sótt er um

Þá skal fylgja fjárhagsáætlun verkefnisins sem og ferilskrá umsækjanda (flytjanda/tónleikahaldara)

Óskað er eftir því að umsóknir berist rafrænt á netfangið

musicanova.iceland@gmail.com

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti, mánudaginn 21. mars 2016

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s