About / Um

Markmið Musica Nova – Nýsköpunarsjóðs tónlistar er að styrkja tónskáld til nýsköpunar gegnum umsóknir frá flytjendum og skipuleggjendum tónleika.

Allt frá því sjóðurinn var endurvakinn árið 2003 hafa yfir eitt hundrað ný tónverk verið samin fyrir tilstilli hans. Styrkþegum er gert að ábyrgjast að verkin verði flutt.

Musica Nova er eini vettvangurinn fyrir flytjendur og tónleikahaldara til að panta íslensk tónverk og greiða tónskáldinu fyrir vinnu sína. Sjóðurinn hefur því mikla þýðingu fyrir íslenskt tónlistarlíf og nýsköpun.

Í stjórn sjóðsins sitja:

Pétur Jónasson, formaður

Jónas Sen

Kolbeinn Einarsson

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s